News

As Iceland steps into Pride Month, Reykjavík bursts with colour and celebration. Pride is more than a moment of joy, it is a ...
Heiðar Snær Bjarnason átti líklegast högg dagsins á Íslandsmótinu í golfi sem stendur nú yfir á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði.
Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann komust upp í toppsæti norsku deildarinnar í fótbolta á ný eftir 3-0 útisigur á Lilleström ...
Íslenska tuttugu ára landslið kvenna spilar um sjöunda sætið í A-deild Evrópukeppninnar en það er ljóst eftir tap á móti ...
Íslendingaliðið Malmö varð að sætta sig við tap á heimavelli í dag á móti toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, ...
Margir eru að missa sig yfir ungum leikmönnum í dag og gleyma stundum hversu góðir sumir leikmenn voru á sínum tíma.
Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar ...
Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það ...
Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi.
Wrexham lék í dag sinn fyrsta leik í ensku b-deildinni á þessari leiktíð en velska liðið hefur farið upp um þrjár deildir á ...
Eir Chang Hlésdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti tuttugu ára og yngri í frjálsum ...
Úkraínuforseti segir ekkert land verða gefið eftir í samningum. Sérfræðingur segir líklegt að það þurfi að gerast. Fjallað ...